Fundir og heimsóknir

Mánudagur 4. maí

Meira

Dagskrá

100. þingfundur 04.05.2015 kl. 15:00

Fyrirspurnir

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Staðan á vinnumarkaði. Málshefjandi: Katrín Jakobsdóttir. Til andsvara: forsætisráðherra. Kl. 15:30.
  3. Vernd afhjúpenda til forsætisráðherra 380. mál, fyrirspurn KJak.
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni til umhverfis- og auðlindaráðherra 655. mál, fyrirspurn SSv.
  5. Verkefnisstjórn rammaáætlunar til umhverfis- og auðlindaráðherra 656. mál, fyrirspurn SSv.
  6. Stefna í friðlýsingum til umhverfis- og auðlindaráðherra 658. mál, fyrirspurn SSv.

101. þingfundur að loknum 100. fundi

  1. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) 622. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða.
  2. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd) 705. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða.

Þingfundir


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica